Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 06:49 Launapakki Musk vakti meðal annars þá spurningu hvort vinnuframlag eins manns gæti verið 56 milljarða dala virði. AP/Evan Vucci Dómari í Delaware hefur ákveðið að Elon Musk fái ekki 56 milljarða dala í laun frá Tesla, þrátt fyrir samþykki stjórnar fyrirtækisins í sumar. Kathaleen McCormick komst að sömu niðurstöðu í janúar síðastliðnum eftir að hluthafar í Tesla ákváðu að leita til dómstóla. Þá sagði hún launapakkann í meira lagi óhóflegan og ítrekaði í gær þá afstöðu sína, þrátt fyrir að meirihluti stjórnar hafi samþykkt pakkann á ný í millitíðinni. Fjárfestar á borð við norska olíusjóðinn og lífeyrissjóð kennara í Kaliforníu greiddu atkvæði gegn launapakkanum, sem stjórnin sagði nauðsynlegan til að halda Musk hjá Tesla. Launapakkinn var fyrst ákvarðaður árið 2017 og samþykktur af meirihluta hluthafa árið 2018. Einn hluthafanna sagði stjórnina hins vegar hafa verið misvísandi í umfjöllun sinni um pakkann í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og ákvað að höfða mál. Eftir ákvörðun dómarans í janúar voru aftur greidd atkvæði um hann í sumar og pakkinn samþykktur á ný. McCormick sagði í janúar að umfjöllun stjórnar um launapakkann hefði verið ábótavant og benti meðal annars á að hún væri skipuð fjölmörgum nánum samstarfsmönnum Musk, til að mynda skilnaðarlögmanninum hans. Bandaríkin Tesla Elon Musk Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kathaleen McCormick komst að sömu niðurstöðu í janúar síðastliðnum eftir að hluthafar í Tesla ákváðu að leita til dómstóla. Þá sagði hún launapakkann í meira lagi óhóflegan og ítrekaði í gær þá afstöðu sína, þrátt fyrir að meirihluti stjórnar hafi samþykkt pakkann á ný í millitíðinni. Fjárfestar á borð við norska olíusjóðinn og lífeyrissjóð kennara í Kaliforníu greiddu atkvæði gegn launapakkanum, sem stjórnin sagði nauðsynlegan til að halda Musk hjá Tesla. Launapakkinn var fyrst ákvarðaður árið 2017 og samþykktur af meirihluta hluthafa árið 2018. Einn hluthafanna sagði stjórnina hins vegar hafa verið misvísandi í umfjöllun sinni um pakkann í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og ákvað að höfða mál. Eftir ákvörðun dómarans í janúar voru aftur greidd atkvæði um hann í sumar og pakkinn samþykktur á ný. McCormick sagði í janúar að umfjöllun stjórnar um launapakkann hefði verið ábótavant og benti meðal annars á að hún væri skipuð fjölmörgum nánum samstarfsmönnum Musk, til að mynda skilnaðarlögmanninum hans.
Bandaríkin Tesla Elon Musk Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira