Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. desember 2024 18:23 Landris er hafið á ný í Svartsengi. vísir/vilhelm Virkni í eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina hefur dregist saman hægt og rólega síðustu daga. Minni virkni er sýnileg á vefmyndavélum og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Nýjustu aflögunargögn Veðurstofunnar benda til þess að landris sé hafið að nýju í Svartsengi GPS mælingar sýna hæga breytingu upp á við á nokkrum stöðvum. Nýjustu gervitunglamyndir frá ICEYE staðfesta þau merki sem berast frá GPS mælum. Ingibjörg Andrea Borgþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að þetta segi lítið til um hvort það muni gjósa aftur á svæðinu. „Það er erfitt að fullyrða það að svo stöddu. Þetta þýðir það að kvika heldur áfram að streyma að neðan í kvikuhólfið. Á meðan það heldur áfram, þýðir það að það gæti komið gos en það gæti líka stöðvast eftir mánuð eða einn og hálfan. Þetta er vísbending um það að þessi svokallaði taktur sem við erum búin að sjá, landris og eldgos til skiptis. Þetta er vísbending um að það muni halda áfram en síðan getur jörðin tekið upp á því að gera eitthvað aðeins öðruvísi,“ sagði Ingibjörg. Þá hefur hraunflæði haldið sig innan eldri hraunbreiðunnar á svæðinu og mælist lítið sem ekkert framskrið utan hennar. Gasmengun er áfram til staðar þrátt fyrir minnkandi virkni. Hættumat er óbreytt en verður endurskoðað tíunda desember. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Nýjustu aflögunargögn Veðurstofunnar benda til þess að landris sé hafið að nýju í Svartsengi GPS mælingar sýna hæga breytingu upp á við á nokkrum stöðvum. Nýjustu gervitunglamyndir frá ICEYE staðfesta þau merki sem berast frá GPS mælum. Ingibjörg Andrea Borgþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að þetta segi lítið til um hvort það muni gjósa aftur á svæðinu. „Það er erfitt að fullyrða það að svo stöddu. Þetta þýðir það að kvika heldur áfram að streyma að neðan í kvikuhólfið. Á meðan það heldur áfram, þýðir það að það gæti komið gos en það gæti líka stöðvast eftir mánuð eða einn og hálfan. Þetta er vísbending um það að þessi svokallaði taktur sem við erum búin að sjá, landris og eldgos til skiptis. Þetta er vísbending um að það muni halda áfram en síðan getur jörðin tekið upp á því að gera eitthvað aðeins öðruvísi,“ sagði Ingibjörg. Þá hefur hraunflæði haldið sig innan eldri hraunbreiðunnar á svæðinu og mælist lítið sem ekkert framskrið utan hennar. Gasmengun er áfram til staðar þrátt fyrir minnkandi virkni. Hættumat er óbreytt en verður endurskoðað tíunda desember.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum