Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2024 12:45 Sandra Toft hefur oft verið í algjöru lykilhlutverki hjá Danmörku og er nú mætt á enn eitt stórmótið. EPA-EFE/Bo Amstrup Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. „Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira