Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 14:48 Oftast var strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu í Kraganum en Bjarni fylgir fast á hæla henni. Vísir Langoftast var strikað yfir þau Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Bjarna Benediktsson í Suðvesturkjördæmi. Þau eru þau einu sem meira en þrjú prósent kjósenda lista strikuðu yfir í kjördæminu. Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira