Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 22:44 Viðgerð hófst í gær með því að boruð voru mjó göng undir árfarveg Skógár og rör dregin í gegnum þau. RARIK Aðgerðum og viðgerð á streng frá Holti að Vík í Mýrdal er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi. Sérfræðingur hjá RARIK segir tímann og náttúruna verða að leiða í ljós hversu vel ný rör haldi strengnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RARIK. Miklir vatnavextir ollu því að Skógá ruddi sig með þeim afleiðingum að víkurstrengur skemmdist aðfaranótt mánudags. Bilunin olli rafmagnstruflunum á svæðinu og voru íbúar beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Notast var við varaafl meðan á viðgerðinni stóð. Karl Matthías Helgason sérfræðingur í stjórnstöð RARIK segir viðgerðir hafa gengið fram úr vonum. Búið sé að spennusetja strenginn og allt varaafl hafi komist í eðlilegan rekstur um níuleytið í kvöld. Sjá einnig: Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Starfsmenn hafi tjaldað yfir viðgerðarsvæðið til að geta sett saman strengina. „Það er náttúrlega ekki hægt að gera það í rigningu,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. „Þetta getur gerst þegar rignir og þegar náttúran tekur völdin. Í þessu tilfelli ryður áin sig og breytir um farveg og skemmir strenginn. Þannig að núna var borað undir ána og sett rör. Hvort það haldi betur verður náttúran og tíminn að leiða í ljós.“ Hann þakkar íbúum í Vík fyrir skilninginn og biðlundina meðan á viðgerðinni stóð. Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RARIK. Miklir vatnavextir ollu því að Skógá ruddi sig með þeim afleiðingum að víkurstrengur skemmdist aðfaranótt mánudags. Bilunin olli rafmagnstruflunum á svæðinu og voru íbúar beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Notast var við varaafl meðan á viðgerðinni stóð. Karl Matthías Helgason sérfræðingur í stjórnstöð RARIK segir viðgerðir hafa gengið fram úr vonum. Búið sé að spennusetja strenginn og allt varaafl hafi komist í eðlilegan rekstur um níuleytið í kvöld. Sjá einnig: Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Starfsmenn hafi tjaldað yfir viðgerðarsvæðið til að geta sett saman strengina. „Það er náttúrlega ekki hægt að gera það í rigningu,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. „Þetta getur gerst þegar rignir og þegar náttúran tekur völdin. Í þessu tilfelli ryður áin sig og breytir um farveg og skemmir strenginn. Þannig að núna var borað undir ána og sett rör. Hvort það haldi betur verður náttúran og tíminn að leiða í ljós.“ Hann þakkar íbúum í Vík fyrir skilninginn og biðlundina meðan á viðgerðinni stóð.
Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira