Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Lovísa Arnardóttir skrifar 12. desember 2024 08:27 Hopp er eitt þeirra fyrirtækja sem er tilnefnt í ár. Vísir/Vilhelm Búið er að tilnefna bestu íslensku vörumerkin fimmta árið í röð. Í tilkynningu kemur fram að viðurkenning verði veitt í fjórum flokkum í ár. Þeir eru fyrirtækjamarkaður, einstaklingsmarkaður, 50 eða fleiri starfsmenn, einstaklingsmarkaður, 49 eða færri starfsmenn og síðast vörumerki vinnustaðar. Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar. Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar.
Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30
Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19
Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01