Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2024 20:36 Birgir Þórarinsson, Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn vilja verða sendiherrar. Vísir/Vilhelm Birgir Þórarinsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn Pírata eru í hópi 52 umsækjenda sem sótt hafa um sendiherrastöðu. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira
Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36