Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2024 15:00 Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í nóvember. getty/Justin Setterfield Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í sjötta sinn sem Salah fær þessi verðlaun en aðeins Sergio Agüero og Harry Kane hafa fengið þau oftar, eða sjö sinnum. Salah var einnig valinn besti leikmaðurinn í nóvember 2017, febrúar og mars 2018, október 2021 og október 2023. Who else? 👑Introducing your @EASPORTSFC Player of the Month, Mohamed Salah!#PLAwards | @LFC pic.twitter.com/K1fSNCaeUe— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah skoraði í öllum þremur leikjum Liverpool í nóvember, alls fjögur mörk. Rauði herinn vann alla þrjá leikina í nóvember og Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var valinn stjóri mánaðarins. 🎶 La La La La La 🎶Your @barclaysfooty Manager of the Month is Arne Slot!#PLAwards | @LFC--Three matches, three wins.November = ✅ pic.twitter.com/KJaubAkrp1— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Þeir hafa báðir skorað þrettán mörk. Salah hefur einnig gefið átta stoðsendingar og því komið með beinum hætti að 21 marki í fjórtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Næsti leikur Liverpool er gegn Fulham á Anfield á morgun. Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira
Þetta er í sjötta sinn sem Salah fær þessi verðlaun en aðeins Sergio Agüero og Harry Kane hafa fengið þau oftar, eða sjö sinnum. Salah var einnig valinn besti leikmaðurinn í nóvember 2017, febrúar og mars 2018, október 2021 og október 2023. Who else? 👑Introducing your @EASPORTSFC Player of the Month, Mohamed Salah!#PLAwards | @LFC pic.twitter.com/K1fSNCaeUe— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah skoraði í öllum þremur leikjum Liverpool í nóvember, alls fjögur mörk. Rauði herinn vann alla þrjá leikina í nóvember og Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var valinn stjóri mánaðarins. 🎶 La La La La La 🎶Your @barclaysfooty Manager of the Month is Arne Slot!#PLAwards | @LFC--Three matches, three wins.November = ✅ pic.twitter.com/KJaubAkrp1— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Þeir hafa báðir skorað þrettán mörk. Salah hefur einnig gefið átta stoðsendingar og því komið með beinum hætti að 21 marki í fjórtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Næsti leikur Liverpool er gegn Fulham á Anfield á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira