Heilbrigðisráðherra skipaði starfshópinn sem nú hefur skilað skýrslu þar sem meðal annars er lagt til að Landspítala verði falið að hefja undirbúning á því að koma á fót nýju úrræði fyrir fólk með langvinnan vanda þegar kemur að notkun ópóða.
Þá fylgjumst við áfram með stjórnarmyndunarviðræðunum en hlé var gert á þeim um helgina öfugt við það sem áður hafði verið óformað. Viðræðurnar héldu þó áfram í morgun.
Að auki heyrum við í veðurfræðingi sem spáir í spilin og reynir að spá fyrir um hvort jólin í ár verða hvít eða rauð.
Í íþróttakkanum verður það svo körfubolti kvenna, píla og fótbolti sem verður til umfjöllunar.