Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 17. desember 2024 13:32 Linda Ben eldar dýrindis mat í fallega eldhúsinu sínu. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum lokaþætti undirbýr Linda hátíðlegt jólakvöld. Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi og guðdómlegur jólaís. Lokaþáttinn í heild má sjá hér Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Hátíðlegt jólakvöld Sinnepsmarineruð kalkúnabringa 1 kalkúnabringa 2 msk Dijon sinnep 1 msk balsamikedik 1 msk rifsberjahlaup 1 msk ólífuolía 2 msk ferst timjan, smátt skorið 1 tsk ferskt oregano ½ tsk salt ½ tsk pipar Aðferð Þerrið kalkúnabringuna með eldhúspappír og setjið hana í fat. Blandið saman Dijon sinnepi, balsamikediki og rifsberjahlaupi. Setjið timían og oregano í mortel og hellið olíunni út á, merjið kryddjurtirnar vel í mortelnum og hellið kryddolíunni út í sinnepsblönduna. Hrærið saman. Kryddið með salti og pipar. Smyrjið marineringunni jafn yfir alla kalkúnabringuna, setjið matarfilmu yfir fatið og látið marinerast í minnst klukkutíma eða yfir nótt. Stillið ofninn á 165ºC. Setjið kjöthitamæli inn í miðja bringuna og bakið bringuna þangað til kjarnhitastig mælist 72ºC. Kalkúnabringan, fínt að skera í sneiðar. Linda sýnir okkur líka hvernig hægt er að leggja fallega á borðið fyrir hátíðirnar. Besta kalkúnasósan 1/2 rauðlaukur 2 msk Filippo Berio ólífu olía 50 g smjör 150 g sveppir 2 dl vatn 1 dl hvítvín Soð af kalkúninum 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum 1 msk rifsberjahlaup Salt og pipar Aðferð Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur. Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín. Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum. Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni. Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað. Sætkartöflumús 2 sætar kartöflur 1 tsk vanillusykur 1 egg 100 gr smjör 1 msk púðursykur - til að setja ofan á músina 1 dl kasjúhnetur Sætkartöflumúsin. Brokkolísalat Brokkolíhaus smátt skorinn 1 dl grískt jógúrt frá Örnu mjólkurvörum 1 dl mæjónes 1 msk hunangs Dijon sinnep 7 döðlur Granateplakjarnar Lime safi Hráefnin fyrir brokkolísalatið. Ferskt og gott brokkolísalat. Klassíski ísinn með Eitt sett súkkulaði og Nóa pralín súkkulaði 6 eggjarauður 170 g púðursykur 500 ml rjómi 150 g Eitt sett súkkulaði 150 g Nóa pralín súkkulaði Aðferð Þeytið rjómann. Þeytið eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel saman í annari skál þar til létt, ljóst og blandan myndar borða ef þeytarinn er tekinn upp og deigið lekur aftur í skálina. Blandið rjómanum varlega saman við eggjarauðu blönduna með sleikju. Skerið hinberjatromps súkkulaðið niður og blandið því saman við. Hellið ísnum í form, lokið því t.d. Með plastfilmu og frystið yfir nótt (eða lengur). Fallegur ís á fallegum disk! Jólamatur Uppskriftir Jól Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 10. desember 2024 11:31 Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 3. desember 2024 11:31 Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Jólaöndin hans Eyþórs Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Í þessum lokaþætti undirbýr Linda hátíðlegt jólakvöld. Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi og guðdómlegur jólaís. Lokaþáttinn í heild má sjá hér Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Hátíðlegt jólakvöld Sinnepsmarineruð kalkúnabringa 1 kalkúnabringa 2 msk Dijon sinnep 1 msk balsamikedik 1 msk rifsberjahlaup 1 msk ólífuolía 2 msk ferst timjan, smátt skorið 1 tsk ferskt oregano ½ tsk salt ½ tsk pipar Aðferð Þerrið kalkúnabringuna með eldhúspappír og setjið hana í fat. Blandið saman Dijon sinnepi, balsamikediki og rifsberjahlaupi. Setjið timían og oregano í mortel og hellið olíunni út á, merjið kryddjurtirnar vel í mortelnum og hellið kryddolíunni út í sinnepsblönduna. Hrærið saman. Kryddið með salti og pipar. Smyrjið marineringunni jafn yfir alla kalkúnabringuna, setjið matarfilmu yfir fatið og látið marinerast í minnst klukkutíma eða yfir nótt. Stillið ofninn á 165ºC. Setjið kjöthitamæli inn í miðja bringuna og bakið bringuna þangað til kjarnhitastig mælist 72ºC. Kalkúnabringan, fínt að skera í sneiðar. Linda sýnir okkur líka hvernig hægt er að leggja fallega á borðið fyrir hátíðirnar. Besta kalkúnasósan 1/2 rauðlaukur 2 msk Filippo Berio ólífu olía 50 g smjör 150 g sveppir 2 dl vatn 1 dl hvítvín Soð af kalkúninum 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum 1 msk rifsberjahlaup Salt og pipar Aðferð Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur. Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín. Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum. Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni. Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað. Sætkartöflumús 2 sætar kartöflur 1 tsk vanillusykur 1 egg 100 gr smjör 1 msk púðursykur - til að setja ofan á músina 1 dl kasjúhnetur Sætkartöflumúsin. Brokkolísalat Brokkolíhaus smátt skorinn 1 dl grískt jógúrt frá Örnu mjólkurvörum 1 dl mæjónes 1 msk hunangs Dijon sinnep 7 döðlur Granateplakjarnar Lime safi Hráefnin fyrir brokkolísalatið. Ferskt og gott brokkolísalat. Klassíski ísinn með Eitt sett súkkulaði og Nóa pralín súkkulaði 6 eggjarauður 170 g púðursykur 500 ml rjómi 150 g Eitt sett súkkulaði 150 g Nóa pralín súkkulaði Aðferð Þeytið rjómann. Þeytið eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel saman í annari skál þar til létt, ljóst og blandan myndar borða ef þeytarinn er tekinn upp og deigið lekur aftur í skálina. Blandið rjómanum varlega saman við eggjarauðu blönduna með sleikju. Skerið hinberjatromps súkkulaðið niður og blandið því saman við. Hellið ísnum í form, lokið því t.d. Með plastfilmu og frystið yfir nótt (eða lengur). Fallegur ís á fallegum disk!
Jólamatur Uppskriftir Jól Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 10. desember 2024 11:31 Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 3. desember 2024 11:31 Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Jólaöndin hans Eyþórs Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 10. desember 2024 11:31
Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 3. desember 2024 11:31
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03