Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 20:30 Lamine Yamal kann greinilega vel við sig í bleiku. Menn verða líka varla bleikari en þetta. @lamineyamal Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Besti ungi leikmaður síðasta Evrópumóts og besti ungi leikmaður ársins á verðlaunahátíð Ballon d'Or hefur svo sannarlega átt magnað ár. Þessi sautján ára strákur vann sig inn í byrjunarlið Barcelona, stóð sig frábæralega þar og varð svo lykilmaður þegar Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn síðasta sumar. Hann er að flestum talinn vera ein af framtíðarstórstjörnum fótboltans og meira að segja Lionel Messi sér sjálfan sig í honum. Það kemur því ekki á óvart að íþróttavöruframleiðendur hafi sýnt honum áhuga. Lamine Yamal kynnti skóna sína í gær og var þar bleikur frá toppi til táar í myndatökunni. Það var ekki að ástæðulausu, því nýju skórnir hans eru bleikir. Skórnir bera nafnið F50 LY304 og eru hannaðir af Adidas. Það er samt ekki endalaust til af þeim því aðeins 304 pör fóru í framleiðslu. Hætt við því að það verði barist um þessa skó. Skórnir halda upp á þetta magnaða ár stráksins en auk afreka sinna inn á fótboltanum þá var strákurinn einnig að klára gagnfræðaskólann á árinu. Hann er náttúrulega bara nýorðin sautján ára. Myndirnar voru samt örugglega teknar áður en hann meiddist á ökkla um síðustu helgi. Yamal spilar vegna þeirra ekki aftur með Barcelona fyrr en á næsta ári og missir því af toppslagnum á móti Atletico Madrid um helgina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Besti ungi leikmaður síðasta Evrópumóts og besti ungi leikmaður ársins á verðlaunahátíð Ballon d'Or hefur svo sannarlega átt magnað ár. Þessi sautján ára strákur vann sig inn í byrjunarlið Barcelona, stóð sig frábæralega þar og varð svo lykilmaður þegar Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn síðasta sumar. Hann er að flestum talinn vera ein af framtíðarstórstjörnum fótboltans og meira að segja Lionel Messi sér sjálfan sig í honum. Það kemur því ekki á óvart að íþróttavöruframleiðendur hafi sýnt honum áhuga. Lamine Yamal kynnti skóna sína í gær og var þar bleikur frá toppi til táar í myndatökunni. Það var ekki að ástæðulausu, því nýju skórnir hans eru bleikir. Skórnir bera nafnið F50 LY304 og eru hannaðir af Adidas. Það er samt ekki endalaust til af þeim því aðeins 304 pör fóru í framleiðslu. Hætt við því að það verði barist um þessa skó. Skórnir halda upp á þetta magnaða ár stráksins en auk afreka sinna inn á fótboltanum þá var strákurinn einnig að klára gagnfræðaskólann á árinu. Hann er náttúrulega bara nýorðin sautján ára. Myndirnar voru samt örugglega teknar áður en hann meiddist á ökkla um síðustu helgi. Yamal spilar vegna þeirra ekki aftur með Barcelona fyrr en á næsta ári og missir því af toppslagnum á móti Atletico Madrid um helgina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn