Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2024 07:15 Lægðin við Skotland fjarlægist í kvöld og nótt og fer þá að lægja hér og rofa til. Vísir/Vilhelm Við Skotland er nú öflug og dýpkandi lægð á norðausturleið, sem veldur stífri norðan- og norðvestanátt hér á landi í dag og hvössum vindstrengjum undir Vatnajökli. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði él á Norður- og Austurlandi, en annars yfirleitt bjartviðri. Áfram frost í flestum landshlutum, en sums staðar frostlaust úti við sjóinn. „Lægðin við Skotland fjarlægist í kvöld og nótt og fer þá að lægja hér og rofa til. Ekki þó neinna rólegheita að vænta, en á fimmtudagsmorgun nálgast ný lægð úr suðvestri. Gengur því í austan- og suðaustanstrekkings eða allhvassan vind með snjókomu eða slyddu á morgun, en rigningu syðst og hlýnar smám saman í veðri. Yfirleitt mun hægara og úrkomulaust norðaustanlands. Snýst síðan í vestanátt með éljum, einkum vestantil á föstudag og kólnar aftur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum, en gengur í suðaustan 10-18 m/s undir hádegi með snjókomu eða slyddu, en rigningu við ströndina, fyrst suðvestanlands. Frost 1 til 10 stig, en frostlaust syðst. Á föstudag: Vestan og suðvestan 5-13 m/s, él og hiti í kringum frostmark, en bjart með köflum og frost 1 til 8 stig austantil. Lægir um kvöldið. Á laugardag (vetrarsólstöður): Stíf norðanátt og snjókoma eða él norðvestantil, en mun hægari og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Frost um land allt. Á sunnudag: Útlit fyrir kalda norðvestanátt með éljum, en úrkomulítið sunnan heiða. Á mánudag (Þorláksmessa): Gengur líklega í suðaustan hvassviðri með snjókomu eða slyddu og rigningu sunnanlands, en snýst í hvassa suðvestanátt með skúrum eða éljum síðdegis. Hlýnar í bili. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla): Lítur út fyrir hæga vinda, skýjað með köflum og stöku él, en kólnandi veður. Veður Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði él á Norður- og Austurlandi, en annars yfirleitt bjartviðri. Áfram frost í flestum landshlutum, en sums staðar frostlaust úti við sjóinn. „Lægðin við Skotland fjarlægist í kvöld og nótt og fer þá að lægja hér og rofa til. Ekki þó neinna rólegheita að vænta, en á fimmtudagsmorgun nálgast ný lægð úr suðvestri. Gengur því í austan- og suðaustanstrekkings eða allhvassan vind með snjókomu eða slyddu á morgun, en rigningu syðst og hlýnar smám saman í veðri. Yfirleitt mun hægara og úrkomulaust norðaustanlands. Snýst síðan í vestanátt með éljum, einkum vestantil á föstudag og kólnar aftur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum, en gengur í suðaustan 10-18 m/s undir hádegi með snjókomu eða slyddu, en rigningu við ströndina, fyrst suðvestanlands. Frost 1 til 10 stig, en frostlaust syðst. Á föstudag: Vestan og suðvestan 5-13 m/s, él og hiti í kringum frostmark, en bjart með köflum og frost 1 til 8 stig austantil. Lægir um kvöldið. Á laugardag (vetrarsólstöður): Stíf norðanátt og snjókoma eða él norðvestantil, en mun hægari og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Frost um land allt. Á sunnudag: Útlit fyrir kalda norðvestanátt með éljum, en úrkomulítið sunnan heiða. Á mánudag (Þorláksmessa): Gengur líklega í suðaustan hvassviðri með snjókomu eða slyddu og rigningu sunnanlands, en snýst í hvassa suðvestanátt með skúrum eða éljum síðdegis. Hlýnar í bili. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla): Lítur út fyrir hæga vinda, skýjað með köflum og stöku él, en kólnandi veður.
Veður Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Sjá meira