Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 06:58 Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Vísir/Vilhelm Lægð nálgast nú landið úr vestri og fylgir henni ákveðin suðaustanátt seinnipartinn og snjókoma með köflum á Suður- og Vesturlandi, en slydda eða rigning við ströndina. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari vindur á norðaustanverðu landinu, þurrt og áfram kalt. Í kvöld mun svo bæta í úrkomu suðaustantil, en dregur úr henni vestanlands. „Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Einhverrar úrkomu er að vænta í flestum landshlutum, oftast á formi dálítilla élja. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag og sunnudag gera spár síðan ráð fyrir að áttin verði norðlæg og það kólnar. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt sunnantil,“ segir í hugleiðingum verðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s. Víða dálítil él, en slydda eða snjókoma um tíma við austurströndina. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag (vetrarsólstöður): Norðan 5-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða él, en þurrt á sunnanverðu landinu. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag: Norðan og norðvestan 5-15, hvassast norðaustantil. Bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum á Norður- og Austurlandi, en styttir upp um kvöldið. Frost 2 til 12 stig. Á mánudag (Þorláksmessa): Hvöss suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnar. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla) og miðvikudag (jóladagur): Suðvestanátt með éljum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Frost 2 til 10 stig. Veður Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari vindur á norðaustanverðu landinu, þurrt og áfram kalt. Í kvöld mun svo bæta í úrkomu suðaustantil, en dregur úr henni vestanlands. „Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Einhverrar úrkomu er að vænta í flestum landshlutum, oftast á formi dálítilla élja. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag og sunnudag gera spár síðan ráð fyrir að áttin verði norðlæg og það kólnar. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt sunnantil,“ segir í hugleiðingum verðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s. Víða dálítil él, en slydda eða snjókoma um tíma við austurströndina. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag (vetrarsólstöður): Norðan 5-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða él, en þurrt á sunnanverðu landinu. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag: Norðan og norðvestan 5-15, hvassast norðaustantil. Bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum á Norður- og Austurlandi, en styttir upp um kvöldið. Frost 2 til 12 stig. Á mánudag (Þorláksmessa): Hvöss suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnar. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla) og miðvikudag (jóladagur): Suðvestanátt með éljum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Frost 2 til 10 stig.
Veður Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sjá meira