Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 15:38 Samsett mynd af því þegar tunglið gekk fyrir Mars miðvikudaginn 18. desember 2024. Myndirnar tók Gísli Már Árnason, annar umsjónamanna vefsins Iceland at Night. Gísli Már Árnason/Iceland at Night Svonefndur stjörnumyrkvi varð þegar tunglið gekk fyrir Mars á miðvikudagsmorgun. Áhugastjörnuljósmyndari náði mynd af myrkvanum frá Kópavogi. Annað tækifæri til að berja sjónarspilið augum gefst strax í febrúar. Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú. Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú.
Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira