Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:02 Guðmunda Brynja Óladóttir er komin aftur í vínrautt eftir átta ára fjarveru. @selfossfotbolti Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira