Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 13:01 Elín Klara Þorkelsdóttir fagnar einu af mörkunum sínum á Evrópumótinu í handbolta en hún var næstmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins. Getty/Marco Wolf Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a> EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira
Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a>
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira