Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 08:00 Jürgen Klopp naut gríðarlegra vinsælda hjá Liverpool enda batt hann meðal annars endi á þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitli. Hann hætti með liðið eftir síðasta tímabil. Getty/James Baylis Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. „Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
„Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira