Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2024 08:08 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa rjómann í sósuna og jólagjöfina sem gleymdist að kaupa. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira