Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 15:15 Húsið hefur gengið undir hinum ýmsu nöfnum í gegnum tíðina. Ja.is Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið sjálft. Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins. Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins.
Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira