Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 13:01 Luke Littler fagnar af innlifun. getty/Zac Goodwin Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld. Pílukast Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld.
Pílukast Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira