Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 10:30 Sergio Conceicao hefur náð góðum árangri með FC Porto en tekur nú við ítalska stórliðinu AC Milan. Getty/Diogo Cardoso Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. Ítalskir blaðamenn fullyrtu að Paulo Fonseca yrði rekinn í gær en það er athyglisvert að fréttir um eftirmann hans hafi komið fram í dagsljósið áður en hann var formlega látinn taka pokann sinn. Fonseca vissi ekki að brottrekstrinum eftir leik liðsins í gær en blaðamenn gengu á hann með það. Seinna um kvöldið var brottrekstur Fonseca hins vegar staðfestur en þá voru ítalskir fjölmiðlamenn löngu byrjaðir að slá því upp að Conceicao tæki við liðinu. Samkvæmt frétt Fabrizio Romano þá voru Conceicao og umboðsmaður hans Mendes að bíða eftir þessari formlegu tilkynningu frá AC Milan. Conceicao hafði þá þegar samþykkt að taka við ítalska liðinu þegar félagið myndi reka Fonseca. Hann gerir samning til ársins 2026. AC Milan gerði 1-1 jafntefli á móti Roma í gærkvöldi og er í áttunda sæti deildarinnar, fjórtán stigum frá toppsætinu og átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Hin 49 ára gamli Conceicao hefur verið þjálfari Porto frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið portúgalskur meistari. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Ítalski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira
Ítalskir blaðamenn fullyrtu að Paulo Fonseca yrði rekinn í gær en það er athyglisvert að fréttir um eftirmann hans hafi komið fram í dagsljósið áður en hann var formlega látinn taka pokann sinn. Fonseca vissi ekki að brottrekstrinum eftir leik liðsins í gær en blaðamenn gengu á hann með það. Seinna um kvöldið var brottrekstur Fonseca hins vegar staðfestur en þá voru ítalskir fjölmiðlamenn löngu byrjaðir að slá því upp að Conceicao tæki við liðinu. Samkvæmt frétt Fabrizio Romano þá voru Conceicao og umboðsmaður hans Mendes að bíða eftir þessari formlegu tilkynningu frá AC Milan. Conceicao hafði þá þegar samþykkt að taka við ítalska liðinu þegar félagið myndi reka Fonseca. Hann gerir samning til ársins 2026. AC Milan gerði 1-1 jafntefli á móti Roma í gærkvöldi og er í áttunda sæti deildarinnar, fjórtán stigum frá toppsætinu og átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Hin 49 ára gamli Conceicao hefur verið þjálfari Porto frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið portúgalskur meistari. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Ítalski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira