Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 15:17 Íslenski júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura í glímu við Rússa á alþjóðlegu móti í Japan fyrir nokkrum árum. Getty/Christopher Jue Framkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka. Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands. ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands.
ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira