Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 10:01 Beatrice Chebet hleypur hér sigurhringinn á Ólympíuleikunum í París með keníska fánann. Getty/Tim Clayton Það er ekki auðvelt að gera frábært ár enn betra þegar þú vannst tvenn Ólympíugullverðlaun fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan en henni Beatrice Chebet tókst það. HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira