Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 11:40 Glitský yfir Salahverfi í Kópavogi. vísir/vilhelm Stærðarinnar glitský blöstu við borgarbúum á himni er þeir nudduðu stýrurnar úr augunum í morgunsárið. Ljósmyndari Vísis lét ekki spyrja sig tvisvar heldur nældi sér í nokkrar frábærar myndir af þessari fögru sjón. „Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira