Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 23:32 Hardy Haman, leikmaður Hershey Bears, umvafinn hluta af böngsunum sem var kastað inn á ísinn í leik Hershey Bears á móti Providence Bruins. Getty/Bruce Bennett Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira