Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 18:52 Það gekk mikið á í látunum á milli leikmanna í æfingarleik Slóveníu og Katars í dag. Bæði lið eru á leiðinni á HM í handbolta seinna í þessum mánuði. @RasmusBoysen92 Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Það sauð upp úr í leiknum þegar Katarbúar voru í sókn og aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Brotið var á Katarbúanum Frankis Marzo og hann var mjög ósáttur við móttökur mótherjanna. Hann virtist sparka til leikmanna Slóveníu og slóvensku leikmennirnir brugðust mjög illa við því. Bæði leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem og þeir sem voru á bekknum hlupu í átt að Marzo og úr urðu átök á milli manna. Liðsfélagar Marzo reyndu að stíga á milli og koma sínum manni undan. Það var tekist á um tíma áður en tókst að leysa málin. Marzo endaði á því að fá blátt spjald, það er rautt spjald með skýrslu. Ekki oft sem við sjáum slíkt i æfingaleik. Slóvenar voru fjórum mörkum yfir í leiknum þegar ativkið gerðist, 31-27. Slóvenar unnu leikinn á endanum með átta marka mun 38-30. Ísland mætir Slóveníu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu en strákarnir okkar spila áður við Grænhöfðaeyjar og Kúbu. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen sagði frá látunum og birti myndband af slagsmálum leikmanna sem sjá má hér fyrir neðan. Here we go😳🤯It’s just escalated in the friendly between Slovenia and Qatar. Blue card for Frankis Marzo.📹: RTV Slovenija #handball pic.twitter.com/70UvNcVicF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Það sauð upp úr í leiknum þegar Katarbúar voru í sókn og aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Brotið var á Katarbúanum Frankis Marzo og hann var mjög ósáttur við móttökur mótherjanna. Hann virtist sparka til leikmanna Slóveníu og slóvensku leikmennirnir brugðust mjög illa við því. Bæði leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem og þeir sem voru á bekknum hlupu í átt að Marzo og úr urðu átök á milli manna. Liðsfélagar Marzo reyndu að stíga á milli og koma sínum manni undan. Það var tekist á um tíma áður en tókst að leysa málin. Marzo endaði á því að fá blátt spjald, það er rautt spjald með skýrslu. Ekki oft sem við sjáum slíkt i æfingaleik. Slóvenar voru fjórum mörkum yfir í leiknum þegar ativkið gerðist, 31-27. Slóvenar unnu leikinn á endanum með átta marka mun 38-30. Ísland mætir Slóveníu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu en strákarnir okkar spila áður við Grænhöfðaeyjar og Kúbu. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen sagði frá látunum og birti myndband af slagsmálum leikmanna sem sjá má hér fyrir neðan. Here we go😳🤯It’s just escalated in the friendly between Slovenia and Qatar. Blue card for Frankis Marzo.📹: RTV Slovenija #handball pic.twitter.com/70UvNcVicF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira