Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 16:50 Sean Dyche á hliðarlínunni í síðasta leik sínum sem knattspyrnustjóri Everton, í tapleik á móti Bournemouth um síðustu helgi. Getty/Robin Jones Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Brottreksturinn kemur í kjölfarið á því að nýir eigendur í bandaríska fjárfestingafélaginu Friedkin Group eignuðust enska úrvalsdeildarfélagið fyrir stuttu. Dyche kom á Goodison Park í janúar 2023 og bjargaði liðinu frá falli. Honum tókst það líka í fyrra þrátt fyrir að átta stig hafi verið tekin af félaginu vegna brota á rekstrarreglum. Everton situr nú rétt fyrir ofan fallsæti með sautján stig úr nítján leikjum. Liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki en gert átta jafntefli. Everton hefur spilað í efstu deild frá árinu 1954. Everton náði stigum af stórliðum Arsenal (0-0), Chelsea (0-0) og Manchester City (1-1) en tapaði fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth á sama tímabili. Dyche er 53 ára gamall og var áður knattspyrnustjóri Burnley frá 2012 til 2022. Athygli vekur að fréttirnar um brottrekstur Dyche fóru í loftið aðeins nokkrum klukkutímum fyrir bikarleik liðsins á Peterborough United sem fram fer í kvöld. Leighton Baines, þjálfari átján ára liðsins og fyrirliðinn Seamus Coleman munu stýra Everton liðinu í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira
Brottreksturinn kemur í kjölfarið á því að nýir eigendur í bandaríska fjárfestingafélaginu Friedkin Group eignuðust enska úrvalsdeildarfélagið fyrir stuttu. Dyche kom á Goodison Park í janúar 2023 og bjargaði liðinu frá falli. Honum tókst það líka í fyrra þrátt fyrir að átta stig hafi verið tekin af félaginu vegna brota á rekstrarreglum. Everton situr nú rétt fyrir ofan fallsæti með sautján stig úr nítján leikjum. Liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki en gert átta jafntefli. Everton hefur spilað í efstu deild frá árinu 1954. Everton náði stigum af stórliðum Arsenal (0-0), Chelsea (0-0) og Manchester City (1-1) en tapaði fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth á sama tímabili. Dyche er 53 ára gamall og var áður knattspyrnustjóri Burnley frá 2012 til 2022. Athygli vekur að fréttirnar um brottrekstur Dyche fóru í loftið aðeins nokkrum klukkutímum fyrir bikarleik liðsins á Peterborough United sem fram fer í kvöld. Leighton Baines, þjálfari átján ára liðsins og fyrirliðinn Seamus Coleman munu stýra Everton liðinu í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira