Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar segir fréttir á Stöð 2 klukkan 18:30. Vísir/Vilhelm Íslendingur sem flúði gróðureldana í Los Angeles segir heimili sitt og allt hverfið sem hann bjó í brunnið til grunna. Mikil óvissa ríki um framtíðina og honum líði eins og hann sé staddur í bíómynd. Eldarnir eru þeir mestu á svæðinu í manna minnum og eyðileggingin mikil. Erfiðlega hefur tekist að ná stjórn á þeim þó vind sé tekið að lægja. Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira
Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira