Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. janúar 2025 21:14 Halldór Björnsson segir þetta vera tímamót. Vísir/RAX Árið í ár var það heitasta árið frá upphafi mælinga. Meðalhiti jarðar náði fyrsta skipti neðri þröskuldi Parísarsakomulags um að hnattrænni hlýnun verði haldið innan við eina og hálfa gráðu. Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira