Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:31 Hermann Hauksson þurfti að velja á milli margra goðsagna en það er nóg af þeim i sögu KR. S2 Sport Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
„Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar
Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti