Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 11. janúar 2025 22:34 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að rýra traust almennings til kerfisins að menn fái að dvelja hér sem gerst hafi sekir um alvarlega glæpi. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd þeirra sem brjóta alvarlega af sér hér á landi. Eftir að mál hins sýrlenska Mohammeds Th. Jóhannessonar, áður Kourani, komst í hámæli hefur verið mikið rætt um stöðu þeirra með alþjóðlega vernd hér á landi. Kourani var í júlí dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í versluninni OK Market og fjölda annarra brota. Hann hafði meðal annars ofsótt Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara og fjölskyldu um árabil. Kallað var eftir því að Kourani yrði vikið úr landi en þar sem hann er hér með alþjóðlega vernd er það ekki hægt. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hóf athugun á því hvort hægt væri að breyta þeim lögum og afturkalla dvalarleyfi þeirra sem brjóta alvarlega af sér. Nýr dómsmálaráðherra ætlar nú að sjá til þess að sú vinna klarist. „Þar hef ég skoðað hvaða útfærslur eru bestar í þeim efnum. Ein leiðin var sú að samhliða því sem menn eru dæmdir fyrir dómi fyrir þannig brot verði hægt að taka þetta til umfjöllunar,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Það verði að vera sátt um flóttamannakerfið á Íslandi svo tekið sé vel við fólki í neyð. „Það ógnar stuðningi almennings við þetta kerfi ef hér fá að dvelja menn sem hafa gerst sekir um alvarleg brot og þess vegna ætla ég að fara þessa leið og vonast til þess að þetta geti unnist hratt og vel,“ segir dómsmálaráðherra. Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hælisleitendur Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutíma hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Eftir að mál hins sýrlenska Mohammeds Th. Jóhannessonar, áður Kourani, komst í hámæli hefur verið mikið rætt um stöðu þeirra með alþjóðlega vernd hér á landi. Kourani var í júlí dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í versluninni OK Market og fjölda annarra brota. Hann hafði meðal annars ofsótt Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara og fjölskyldu um árabil. Kallað var eftir því að Kourani yrði vikið úr landi en þar sem hann er hér með alþjóðlega vernd er það ekki hægt. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hóf athugun á því hvort hægt væri að breyta þeim lögum og afturkalla dvalarleyfi þeirra sem brjóta alvarlega af sér. Nýr dómsmálaráðherra ætlar nú að sjá til þess að sú vinna klarist. „Þar hef ég skoðað hvaða útfærslur eru bestar í þeim efnum. Ein leiðin var sú að samhliða því sem menn eru dæmdir fyrir dómi fyrir þannig brot verði hægt að taka þetta til umfjöllunar,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Það verði að vera sátt um flóttamannakerfið á Íslandi svo tekið sé vel við fólki í neyð. „Það ógnar stuðningi almennings við þetta kerfi ef hér fá að dvelja menn sem hafa gerst sekir um alvarleg brot og þess vegna ætla ég að fara þessa leið og vonast til þess að þetta geti unnist hratt og vel,“ segir dómsmálaráðherra.
Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hælisleitendur Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutíma hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira