Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2025 06:00 Víðir og Ragnar Þór þekkja ágætlega að stýra fundum úr fyrri störfum þeirra. Vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent