Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2025 07:13 Hiti verður á bilinu fimm til tíu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu. Spáð er rigningu eða súld á sunnan- og vestanverðu landinu, en að muni bæta í úrkomu síðdegis. Úrkomuminna verður á norðaustanverðu landinu. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til tíu stig. „Á morgun verður suðvestan hvassviðri og rigning eða skúrir, en lengst af þurrt á Norðausturlandi. Áfram milt í veðri. Snýst í vestlæga átt á fimmtudag og kólnar, fyrst vestanlands. Snjókoma og vægt frost á vestanverðu landinu og rigning suðaustantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost um mest allt land um kvöldið. Á föstudag verður breytileg átt og bjart með köflum, en vaxandi austanátt og fer að snjóa sunnanlands seinnipartinn. Frost 0 til 8 stig, en herðir á frosti fyrir norðan um kvoldið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 á vestanverðu landinu og slydda eða snjókoma um tíma með hita um frostmark, en þurrt seinnipartinn og frystir. Suðlægari austantil, dálítil væta og hiti 3 til 8 stig, en kólnar einnig þar um kvöldið með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á föstudag: Breytileg átt 3-10, víða þurrt veður og frost 0 til 8 stig. Gengur í austan 8-15 um kvöldið með snjókomu eða slyddu og dregur úr frosti a sunnanverðu landinu. Á laugardag: Austlæg átt og rigning eða dálítil rigning eða snjókoma. Frost 2 til 7 stig, en hiti 0 til 5 stig sunnanlands. Bætir í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning eða snjókoma með köflum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Útlit fyrir austlæga átt. Snjókoma eða slydda með köflum norðanlands, en úrkomuminna sunnantil. Hiti víða nálægt frostmarki. Veður Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til tíu stig. „Á morgun verður suðvestan hvassviðri og rigning eða skúrir, en lengst af þurrt á Norðausturlandi. Áfram milt í veðri. Snýst í vestlæga átt á fimmtudag og kólnar, fyrst vestanlands. Snjókoma og vægt frost á vestanverðu landinu og rigning suðaustantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost um mest allt land um kvöldið. Á föstudag verður breytileg átt og bjart með köflum, en vaxandi austanátt og fer að snjóa sunnanlands seinnipartinn. Frost 0 til 8 stig, en herðir á frosti fyrir norðan um kvoldið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 á vestanverðu landinu og slydda eða snjókoma um tíma með hita um frostmark, en þurrt seinnipartinn og frystir. Suðlægari austantil, dálítil væta og hiti 3 til 8 stig, en kólnar einnig þar um kvöldið með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á föstudag: Breytileg átt 3-10, víða þurrt veður og frost 0 til 8 stig. Gengur í austan 8-15 um kvöldið með snjókomu eða slyddu og dregur úr frosti a sunnanverðu landinu. Á laugardag: Austlæg átt og rigning eða dálítil rigning eða snjókoma. Frost 2 til 7 stig, en hiti 0 til 5 stig sunnanlands. Bætir í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning eða snjókoma með köflum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Útlit fyrir austlæga átt. Snjókoma eða slydda með köflum norðanlands, en úrkomuminna sunnantil. Hiti víða nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Sjá meira