Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 21:05 Katrín heimsótti sjúkrahúsið sem hún dvaldi á í veikindunum í dag. Getty Katrín Middleton prinsessa af Wales segist á batavegi eftir að hafa greinst með krabbamein í byrjun síðasta árs. Hún segist nú einbeita sér að því að ná fullum bata. Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“ Kóngafólk Bretland Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira
Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“
Kóngafólk Bretland Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira