Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 22:45 Phil Foden fagnar öðru marka sinna fyrir Manchester City á móti Brentford. Getty/Alex Pantling Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira