Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Lovísa Arnardóttir skrifar 15. janúar 2025 20:46 Benedikta og Katrín fóru yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 Hátt í fimm þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis á Seyðisfirði. Formaður félagasamtaka sem stendur fyrir söfnuninni segist vonast til þess að landsmenn skrifi undir og félagið fái umboð til að sýna stjórnvöldum að framkvæmdin fari gegn vilja landsmanna. Þann 12. desember gaf Matvælastofnun út tillögu að rekstrarleyfi Kaldvíkur hf til fiskeldis í Seyðisfirði. Frestur til að skila inn athugasemdum við tillöguna er til 20. janúar næstkomandi. Í ljósi þessa setti VÁ - félag um vernd fjarðar, af stað undirskriftasöfnun þar sem biðlað er til nýrrar ríkisstjórnar um að stöðva áformin. Benedikta Guðrún Svavarsdóttir fer fyrir félaginu. Hún ræddi málið, ásamt Katrínu Oddsdóttur lögmanni, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikta segir íbúa í Seyðisfirði hafa barist fyrir gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði í fjögur ár. Hún segir samtökin koma fram fyrir meirihluta íbúa bæjarins. Þau hafi tekið þátt í öllu samráði sem þeim hefur staðið til boða að taka þátt í en það hafi ekki dugað. Ekki hafi verið hlustað á þau. „Svo er þetta bara náttúra og lífríki Íslands sem er undir og okkur ber að vernda, en ekki afhenda á silfurfati til aðila sem vilja eyðileggja hana og græða heilmikla fjármuni á henni.“ Katrín Oddsdóttir lögmaður segir það skipta sig miklu máli að koma í veg fyrir að þessi framkvæmd verði að raunveruleika. „Ég elska Seyðisfjörð og held að það skipti verulega miklu máli að fólk fái að taka ákvarðanir um sitt nærumhverfi sjálft. Ég held það sé ekkert hægt að segja fólkinu á Seyðisfirði að það eigi að fá sjókvíaeldi, hvort sem það vill það ekki ekki. Það er fráleitt.“ Stjórnsýslan gölluð Katrín segist hafa kynnt sér þennan málaflott ítarlega síðastliðið ár og segir stjórnsýsluna í kringum málaflokkinn mjög gallaða. Fyrir vikið skili hún gölluðum niðurstöðum, gölluðum leyfum og ólögmætum framkvæmdum. „Það gengur ekki að hafa það þannig lengur,“ segir hún og að hún vonist til þess að það verði hægt að breyta henni. Umsagnarfrestur vegna framkvæmdarinnar rennur út næsta mánudag. Katrín segir að í fyrra hafi hún látið reyna á nokkuð mál hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og í kjölfarið einhver leyfi frá MAST ógild. „Það er ekki þannig að þetta er fullkomin stjórnsýsla og við þurfum bara að treysta þessum stofnunum. Því miður,“ segir hún og að það hafi til dæmis verið erfitt að nálgast gögn um sjókvíaeldi. Benedikta segist þó bjartsýn á framhaldið, þó svo að málið sé komið í þetta ferli. Hún bendir á að fyrir kosningar hafi fulltrúar frá öllum flokkum sem nú sitja í ríkisstjórn, á fundi Landverndar, að þau myndu vilja stöðva þessa leyfisveitingu. „Nú erum við því komin með þessa undirskriftasöfnun í gang og við viljum fá umboð landsmanna til að fara með það mál áfram og þá veit ég að þau geta gert það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta að lokum. Múlaþing Sjókvíaeldi Fiskeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Formaður VÁ, Félags um verndun fjarðar, segir tillögu MAST að rekstrarleyfi Kaldvíkur til fiskeldis í Seyðisfirði vera áfall fyrir alla sem hafa barist gegn áformunum. Hún segir þennan tímapunkt einstaklega vondan fyrir tillöguna, nú sé starfsstjórn og korter í jól. Hún kveðst handviss um að landsmenn standi með Seyðfirðingum. 13. desember 2024 13:07 Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Hámark lífmassa af frjóum laxi má vera allt að 6.500 tonn. Tillagan byggir á matsskýrslu frá árinu 2020 um 10.000 tonna laxeldi í Seyðisfirði. 13. desember 2024 09:42 Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Ný könnun leiðir í ljós að mikill meirihluti spurðra er andvígur fyrirhuguðu 10 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. 22. nóvember 2024 15:06 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira
Þann 12. desember gaf Matvælastofnun út tillögu að rekstrarleyfi Kaldvíkur hf til fiskeldis í Seyðisfirði. Frestur til að skila inn athugasemdum við tillöguna er til 20. janúar næstkomandi. Í ljósi þessa setti VÁ - félag um vernd fjarðar, af stað undirskriftasöfnun þar sem biðlað er til nýrrar ríkisstjórnar um að stöðva áformin. Benedikta Guðrún Svavarsdóttir fer fyrir félaginu. Hún ræddi málið, ásamt Katrínu Oddsdóttur lögmanni, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikta segir íbúa í Seyðisfirði hafa barist fyrir gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði í fjögur ár. Hún segir samtökin koma fram fyrir meirihluta íbúa bæjarins. Þau hafi tekið þátt í öllu samráði sem þeim hefur staðið til boða að taka þátt í en það hafi ekki dugað. Ekki hafi verið hlustað á þau. „Svo er þetta bara náttúra og lífríki Íslands sem er undir og okkur ber að vernda, en ekki afhenda á silfurfati til aðila sem vilja eyðileggja hana og græða heilmikla fjármuni á henni.“ Katrín Oddsdóttir lögmaður segir það skipta sig miklu máli að koma í veg fyrir að þessi framkvæmd verði að raunveruleika. „Ég elska Seyðisfjörð og held að það skipti verulega miklu máli að fólk fái að taka ákvarðanir um sitt nærumhverfi sjálft. Ég held það sé ekkert hægt að segja fólkinu á Seyðisfirði að það eigi að fá sjókvíaeldi, hvort sem það vill það ekki ekki. Það er fráleitt.“ Stjórnsýslan gölluð Katrín segist hafa kynnt sér þennan málaflott ítarlega síðastliðið ár og segir stjórnsýsluna í kringum málaflokkinn mjög gallaða. Fyrir vikið skili hún gölluðum niðurstöðum, gölluðum leyfum og ólögmætum framkvæmdum. „Það gengur ekki að hafa það þannig lengur,“ segir hún og að hún vonist til þess að það verði hægt að breyta henni. Umsagnarfrestur vegna framkvæmdarinnar rennur út næsta mánudag. Katrín segir að í fyrra hafi hún látið reyna á nokkuð mál hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og í kjölfarið einhver leyfi frá MAST ógild. „Það er ekki þannig að þetta er fullkomin stjórnsýsla og við þurfum bara að treysta þessum stofnunum. Því miður,“ segir hún og að það hafi til dæmis verið erfitt að nálgast gögn um sjókvíaeldi. Benedikta segist þó bjartsýn á framhaldið, þó svo að málið sé komið í þetta ferli. Hún bendir á að fyrir kosningar hafi fulltrúar frá öllum flokkum sem nú sitja í ríkisstjórn, á fundi Landverndar, að þau myndu vilja stöðva þessa leyfisveitingu. „Nú erum við því komin með þessa undirskriftasöfnun í gang og við viljum fá umboð landsmanna til að fara með það mál áfram og þá veit ég að þau geta gert það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta að lokum.
Múlaþing Sjókvíaeldi Fiskeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Formaður VÁ, Félags um verndun fjarðar, segir tillögu MAST að rekstrarleyfi Kaldvíkur til fiskeldis í Seyðisfirði vera áfall fyrir alla sem hafa barist gegn áformunum. Hún segir þennan tímapunkt einstaklega vondan fyrir tillöguna, nú sé starfsstjórn og korter í jól. Hún kveðst handviss um að landsmenn standi með Seyðfirðingum. 13. desember 2024 13:07 Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Hámark lífmassa af frjóum laxi má vera allt að 6.500 tonn. Tillagan byggir á matsskýrslu frá árinu 2020 um 10.000 tonna laxeldi í Seyðisfirði. 13. desember 2024 09:42 Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Ný könnun leiðir í ljós að mikill meirihluti spurðra er andvígur fyrirhuguðu 10 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. 22. nóvember 2024 15:06 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira
Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Formaður VÁ, Félags um verndun fjarðar, segir tillögu MAST að rekstrarleyfi Kaldvíkur til fiskeldis í Seyðisfirði vera áfall fyrir alla sem hafa barist gegn áformunum. Hún segir þennan tímapunkt einstaklega vondan fyrir tillöguna, nú sé starfsstjórn og korter í jól. Hún kveðst handviss um að landsmenn standi með Seyðfirðingum. 13. desember 2024 13:07
Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Hámark lífmassa af frjóum laxi má vera allt að 6.500 tonn. Tillagan byggir á matsskýrslu frá árinu 2020 um 10.000 tonna laxeldi í Seyðisfirði. 13. desember 2024 09:42
Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Ný könnun leiðir í ljós að mikill meirihluti spurðra er andvígur fyrirhuguðu 10 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. 22. nóvember 2024 15:06