Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2025 11:48 Glitský yfir Akureyri að morgni 16. janúar 2025. Bjarki Páll Eysteinsson Glæsileg glitský hafa sést á himni yfir Akureyri undanfarna daga. Ský af þessu tagi myndast að vetrarlagi þegar óvenjukalt verður í heiðhvolfinu hátt fyrir ofan hefðbundin ský. Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson Veður Akureyri Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson
Veður Akureyri Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira