Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. janúar 2025 14:03 Einar Örn skýrir fyrir fréttamanni TV2, sem bar þó enga ábyrgð á fréttinni, að þeir dönsku hafi ruglast á honum og nafna hans. Vísir/Vilhelm Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, þurfti að leiðrétta fréttir danska miðilsins TV2 þegar honum voru eignuð orð sem hann lét aldrei falla. TV2 birti frétt á miðlum sínum í gær þess efnis að Einar Örn hefði gagnrýnt landsliðsfyrirliða Íslands, Elliða Snæ Viðarsson, vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í Zagreb. Danski miðillinn vísaði þar í frétt Vísis en hafði ruglað saman mönnum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, lét ummælin falla í Besta sætinu er leikurinn var gerður upp en þeir dönsku héldu að um fyrrum landsliðsmanninn og starfsmann RÚV væri að ræða. Fréttin uppgötvaðist þegar blaðamenn voru saman komnir á hóteli íslenska karlalandsliðsins hér í Zagreb í gær en þar voru starfsmenn TV2 einnig að störfum. Einar Örn gat því leiðrétt misskilninginn við fréttamann danska miðilsins. Fjallað var um málið í þættinum HM í dag sem má sjá í spilaranum. Þar má sjá þegar Einari Erni bárust tíðindin af fréttinni og þegar hann ræðir málið við starfsmann TV2. Einar Jónsson gagnrýndi landsliðsfyrirliðann Elliða í Besta sætinu eftir leik Íslands og Grænhöfðaeyja en nafna hans Einari Erni Jónssyni, voru eignuð orð Framarans.Vísir/Anton Brink HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
TV2 birti frétt á miðlum sínum í gær þess efnis að Einar Örn hefði gagnrýnt landsliðsfyrirliða Íslands, Elliða Snæ Viðarsson, vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í Zagreb. Danski miðillinn vísaði þar í frétt Vísis en hafði ruglað saman mönnum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, lét ummælin falla í Besta sætinu er leikurinn var gerður upp en þeir dönsku héldu að um fyrrum landsliðsmanninn og starfsmann RÚV væri að ræða. Fréttin uppgötvaðist þegar blaðamenn voru saman komnir á hóteli íslenska karlalandsliðsins hér í Zagreb í gær en þar voru starfsmenn TV2 einnig að störfum. Einar Örn gat því leiðrétt misskilninginn við fréttamann danska miðilsins. Fjallað var um málið í þættinum HM í dag sem má sjá í spilaranum. Þar má sjá þegar Einari Erni bárust tíðindin af fréttinni og þegar hann ræðir málið við starfsmann TV2. Einar Jónsson gagnrýndi landsliðsfyrirliðann Elliða í Besta sætinu eftir leik Íslands og Grænhöfðaeyja en nafna hans Einari Erni Jónssyni, voru eignuð orð Framarans.Vísir/Anton Brink
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02
Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn