Antony á leið til Betis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 09:30 Antony er ekki vinsælasti leikmaður Manchester United. getty/Carl Recine Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Betis sé nálægt því að fá Antony á láni frá United út tímabilið. 🚨⚪️🟢 Real Betis are closing in on Antony deal with Man United!Final details of the agreement being discussed, loan move until June with NO option clause currently included.Antony has opened doors to the move, Man United will also cover part of the salary. pic.twitter.com/UHJOlo3KMp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 19, 2025 Antony er ekki beint í miklum metum hjá stuðningsmönnum United en hann hefur lítið gert síðan hann kom til liðsins frá Ajax 2022. United greiddi Ajax 82 milljónir punda fyrir Antony sem skrifaði undir fimm ára samning við félagið. Hinn 24 ára Antony hefur leikið 95 leiki fyrir United og skorað tólf mörk. Á þessu tímabili hefur hann skorað eitt mark í þrettán leikjum. Betis er í 11. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði, 1-3, fyrir Alaves í gær. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Betis sé nálægt því að fá Antony á láni frá United út tímabilið. 🚨⚪️🟢 Real Betis are closing in on Antony deal with Man United!Final details of the agreement being discussed, loan move until June with NO option clause currently included.Antony has opened doors to the move, Man United will also cover part of the salary. pic.twitter.com/UHJOlo3KMp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 19, 2025 Antony er ekki beint í miklum metum hjá stuðningsmönnum United en hann hefur lítið gert síðan hann kom til liðsins frá Ajax 2022. United greiddi Ajax 82 milljónir punda fyrir Antony sem skrifaði undir fimm ára samning við félagið. Hinn 24 ára Antony hefur leikið 95 leiki fyrir United og skorað tólf mörk. Á þessu tímabili hefur hann skorað eitt mark í þrettán leikjum. Betis er í 11. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði, 1-3, fyrir Alaves í gær.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti