Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2025 15:14 Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Vísir/Magnús Hlynur Iða Marsibil Jónsdóttir hefur látið af störfum sem sveitarstjóri í Grímsnes- og Grafningshreppi eftir tveggja og hálfs árs starf. Iða var kynnt til leiks sem sveitarstjóri í júlí 2022 að loknum sveitarstjórnarkosningum sem voru afar spennandi í hreppnum. E-listinn, Listi óháðra lýðræðissinna, fékk 51 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í maí en G-listinn, Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju, fékk 49 prósent. Aðeins munaði sex atkvæðum af þeim 290 sem greidd voru listunum tveimur. Iða segir í samtali við fréttastofu að um hafi verið að ræða sameiginlega niðurstöðu hennar og sveitarstjórnar. „Það var ekkert ósætti, bara sameiginleg niðurstaða,“ segir Iða Marsibil sem endurnýjaði kynni sýn við hreppinn þar sem hún dvaldi á sínum yngri árum. Hún segist kveðja með góðar minningar í fararteskinu, hellingur sé að gerast í hreppnum og þangað hafi verið gaman að koma aftur í smá stund. „En það var líka ágætt að leiðir skildu núna, mjög fínt.“ Hún segir starf sveitarstjóra krefjandi og spyr hvort það séu ekki tíu prósent af sveitarstjórum að hætta? Tveir slíkir náðu kjöri sem þingmenn í kosningunum í nóvember. Mánuður er síðan bæjarstjóri Fjallabyggðar hætti störfum. Þrír á sex vikum. Iða Marsibil, sem var í tíunda sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í nýliðnum Alþingiskosningum, vill ekki upplýsa að svo stöddu hvort hún sé komin með nýtt starf. „Það verður ekki gefið upp að svo stöddu.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Vistaskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Iða var kynnt til leiks sem sveitarstjóri í júlí 2022 að loknum sveitarstjórnarkosningum sem voru afar spennandi í hreppnum. E-listinn, Listi óháðra lýðræðissinna, fékk 51 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í maí en G-listinn, Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju, fékk 49 prósent. Aðeins munaði sex atkvæðum af þeim 290 sem greidd voru listunum tveimur. Iða segir í samtali við fréttastofu að um hafi verið að ræða sameiginlega niðurstöðu hennar og sveitarstjórnar. „Það var ekkert ósætti, bara sameiginleg niðurstaða,“ segir Iða Marsibil sem endurnýjaði kynni sýn við hreppinn þar sem hún dvaldi á sínum yngri árum. Hún segist kveðja með góðar minningar í fararteskinu, hellingur sé að gerast í hreppnum og þangað hafi verið gaman að koma aftur í smá stund. „En það var líka ágætt að leiðir skildu núna, mjög fínt.“ Hún segir starf sveitarstjóra krefjandi og spyr hvort það séu ekki tíu prósent af sveitarstjórum að hætta? Tveir slíkir náðu kjöri sem þingmenn í kosningunum í nóvember. Mánuður er síðan bæjarstjóri Fjallabyggðar hætti störfum. Þrír á sex vikum. Iða Marsibil, sem var í tíunda sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í nýliðnum Alþingiskosningum, vill ekki upplýsa að svo stöddu hvort hún sé komin með nýtt starf. „Það verður ekki gefið upp að svo stöddu.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Vistaskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent