Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2025 13:02 Viggó Kristjánsson skorar eitt níu marka sinna gegn Egyptalandi. vísir/vilhelm Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. Viggó skoraði níu mörk og var markahæstur Íslendinga í sigrinum á Egyptum, 24-27, í milliriðli 4 á HM í gær. Hann er markahæsti leikmaður Íslands á mótinu með 23 mörk. Viggó átti frábæran kafla í seinni hálfleiknum gegn Egyptaland og skoraði þá fjögur mörk í röð. „Hann er svo verðmætur. Eins og þegar hann stelur boltanum í hraðaupphlaupinu. Við vorum tveimur færri að hlaupa til baka og það var einhver meðbyr með þeim. Þá stelur hann boltanum, skorar og drepur þá aðeins. Svo er allt að leysast upp og hann tekur geðveikt gólfskot eða þessa frábæru snúningsfintu,“ sagði Bjarni í Besta sætinu. „Hann kemur svo upp á ótrúlega góðum augnablikum. Ef við hugsum til baka erum við allir alltaf búnir að tala um hvað hann er góður með landsliðinu. Hann kemur alltaf með góðar innkomur. Þegar þú ert í landsliði ertu ekkert endilega að spila það hlutverk sem þú ert vanur. Hann hefur þurft að vera í einhverju allt öðru hlutverki en hann á að venjast. En núna er hann kominn í sitt hlutverk. Hann er ógeðslega góður á boltann, gerir ótrúlega vel í sínu og alltaf þegar við þurfum á að halda er hann tilbúinn.“ Líður betur að vera númer eitt Síðustu ár hefur Ómar Ingi Magnússon verið á undan Viggó í goggunarröðinni í landsliðinu. En vegna meiðsla Selfyssingsins en Seltirningurinn nú orðinn fyrsti kostur í stöðu hægri skyttu. Stefán Árni Pálsson spurði Einar hvort Viggó liði ef til vill betur að vera ekki með Ómar. „Þetta er mjög skrítin spurning. Ég held að honum líði betur, að vera númer eitt, að fá það traust og hafa traust frá þjálfaranum. Hann er líka að taka víti sem er líka traust. Svo má ekki gleyma því að hann er geggjaður í vörn. Hann er sturlaður í vörn,“ sagði Einar. „Hann er að mæta mjög öflugum leikmönnum trekk í trekk og hann tapar varla stöðu, ógeðslega góður að vinna sig út fyrir hindranir og með svo marga þætti sem eru dýrmætir í varnarleik í handbolta. Viggó er leikmaðurinn sem sér einn, tvo, þrjá leiki fram í tímann. Hann er líka þannig í sókn.“ Hentar landsliðinu betur Einar segir að Viggó, og hans leikstíll, henti íslenska landsliðinu vel, og jafnvel betur en Ómar Ingi. „Viggó verður aldrei valinn besti leikmaður Bundesligunnar. Ég ætla að fullyrða það. En hann hentar að mörgu leyti betur inn í þann bolta sem við spilum,“ sagði Einar. „Snorri er að finna línurnar sínar. Ég held að Ómar gæti hæglega verið hluti af þessari línu. Auðvitað líður Viggó frábærlega að vera númer eitt og með traustið; þannig líður öllum best. En mér finnst hann alltaf góður með landsliðinu,“ sagði Bjarni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan sem og hér fyrir neðan. Þáttinn má finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00 Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Einn leikmaður hefur sprungið út á HM í handbolta í ár og það er vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson sem hefur eignað sér stöðuna og hjálpað mikið til við draumabyrjun Íslands á heimsmeistaramótinu. 23. janúar 2025 10:30 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Ef Slóvenía réttir ekki fram hjálparhönd myndi fjögurra marka tap gegn Króatíu annað kvöld fella Ísland úr keppni á HM í handbolta, þrátt fyrir að strákarnir okkar hafi unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og séu efstir í milliriðli IV með sex stig. 23. janúar 2025 09:18 „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32 Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01 Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Ævintýrið heldur áfram. Fjórir leikir, fjórir sigrar og allt sannfærandi. Ísland er einfaldlega eitt besta lið HM það sem af er móti. Magnað. 22. janúar 2025 23:01 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Sjá meira
Viggó skoraði níu mörk og var markahæstur Íslendinga í sigrinum á Egyptum, 24-27, í milliriðli 4 á HM í gær. Hann er markahæsti leikmaður Íslands á mótinu með 23 mörk. Viggó átti frábæran kafla í seinni hálfleiknum gegn Egyptaland og skoraði þá fjögur mörk í röð. „Hann er svo verðmætur. Eins og þegar hann stelur boltanum í hraðaupphlaupinu. Við vorum tveimur færri að hlaupa til baka og það var einhver meðbyr með þeim. Þá stelur hann boltanum, skorar og drepur þá aðeins. Svo er allt að leysast upp og hann tekur geðveikt gólfskot eða þessa frábæru snúningsfintu,“ sagði Bjarni í Besta sætinu. „Hann kemur svo upp á ótrúlega góðum augnablikum. Ef við hugsum til baka erum við allir alltaf búnir að tala um hvað hann er góður með landsliðinu. Hann kemur alltaf með góðar innkomur. Þegar þú ert í landsliði ertu ekkert endilega að spila það hlutverk sem þú ert vanur. Hann hefur þurft að vera í einhverju allt öðru hlutverki en hann á að venjast. En núna er hann kominn í sitt hlutverk. Hann er ógeðslega góður á boltann, gerir ótrúlega vel í sínu og alltaf þegar við þurfum á að halda er hann tilbúinn.“ Líður betur að vera númer eitt Síðustu ár hefur Ómar Ingi Magnússon verið á undan Viggó í goggunarröðinni í landsliðinu. En vegna meiðsla Selfyssingsins en Seltirningurinn nú orðinn fyrsti kostur í stöðu hægri skyttu. Stefán Árni Pálsson spurði Einar hvort Viggó liði ef til vill betur að vera ekki með Ómar. „Þetta er mjög skrítin spurning. Ég held að honum líði betur, að vera númer eitt, að fá það traust og hafa traust frá þjálfaranum. Hann er líka að taka víti sem er líka traust. Svo má ekki gleyma því að hann er geggjaður í vörn. Hann er sturlaður í vörn,“ sagði Einar. „Hann er að mæta mjög öflugum leikmönnum trekk í trekk og hann tapar varla stöðu, ógeðslega góður að vinna sig út fyrir hindranir og með svo marga þætti sem eru dýrmætir í varnarleik í handbolta. Viggó er leikmaðurinn sem sér einn, tvo, þrjá leiki fram í tímann. Hann er líka þannig í sókn.“ Hentar landsliðinu betur Einar segir að Viggó, og hans leikstíll, henti íslenska landsliðinu vel, og jafnvel betur en Ómar Ingi. „Viggó verður aldrei valinn besti leikmaður Bundesligunnar. Ég ætla að fullyrða það. En hann hentar að mörgu leyti betur inn í þann bolta sem við spilum,“ sagði Einar. „Snorri er að finna línurnar sínar. Ég held að Ómar gæti hæglega verið hluti af þessari línu. Auðvitað líður Viggó frábærlega að vera númer eitt og með traustið; þannig líður öllum best. En mér finnst hann alltaf góður með landsliðinu,“ sagði Bjarni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan sem og hér fyrir neðan. Þáttinn má finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00 Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Einn leikmaður hefur sprungið út á HM í handbolta í ár og það er vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson sem hefur eignað sér stöðuna og hjálpað mikið til við draumabyrjun Íslands á heimsmeistaramótinu. 23. janúar 2025 10:30 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Ef Slóvenía réttir ekki fram hjálparhönd myndi fjögurra marka tap gegn Króatíu annað kvöld fella Ísland úr keppni á HM í handbolta, þrátt fyrir að strákarnir okkar hafi unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og séu efstir í milliriðli IV með sex stig. 23. janúar 2025 09:18 „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32 Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01 Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Ævintýrið heldur áfram. Fjórir leikir, fjórir sigrar og allt sannfærandi. Ísland er einfaldlega eitt besta lið HM það sem af er móti. Magnað. 22. janúar 2025 23:01 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Sjá meira
Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32
HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00
Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Einn leikmaður hefur sprungið út á HM í handbolta í ár og það er vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson sem hefur eignað sér stöðuna og hjálpað mikið til við draumabyrjun Íslands á heimsmeistaramótinu. 23. janúar 2025 10:30
„Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02
Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Ef Slóvenía réttir ekki fram hjálparhönd myndi fjögurra marka tap gegn Króatíu annað kvöld fella Ísland úr keppni á HM í handbolta, þrátt fyrir að strákarnir okkar hafi unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og séu efstir í milliriðli IV með sex stig. 23. janúar 2025 09:18
„Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32
Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01
Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Ævintýrið heldur áfram. Fjórir leikir, fjórir sigrar og allt sannfærandi. Ísland er einfaldlega eitt besta lið HM það sem af er móti. Magnað. 22. janúar 2025 23:01
„Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39
„Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59
„Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48
„Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20
Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36