Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 11:26 Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Arnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í gær vegna tilkynningar um ungmenni með skotvopn. Byssumannsins er enn leitað. Hann meðhöndlaði byssuna í kringum hóp annarra ungmenna og hefur lögreglu tekist að bera kennsl á einhver þeirra. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að einstaklingur væri að meðhöndla skammbyssu á almannafæri í hverfi 108. Einnig bárust myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum sem staðfestu þetta. Lögreglan fór á staðinn með talsverðan viðbúnað en þá var byssumaðurinn farinn af vettvangi. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri, segir manninn hafa verið ungan að aldri og með fleiri ungmennum. Hans var leitað í nótt en fannst ekki. „Það er verið að skoða öryggisupptökur og reyna að bera kennsl á þeim sem þar eru. Hafa upp á þeim og yfirheyra,“ segir Guðbrandur. Það sé ekki hægt að staðfesta út frá upptökunum hvort um hafi verið að ræða leikfangabyssu eða skotvopn, en lögregla telur þó að um alvöru vopn hafi verið að ræða. „Það var eins og um fíflagang væri að ræða. Hann var að miða á aðra í hópnum,“ segir Guðbrandur. En þið teljið ykkur þekkja einhverja í hópnum? „Við teljum okkur bera kennsl á einhverja sem við þurfum að skoða og staðfesta.“ Hefur byssan fundist? „Nei, ekkert fundist.“ Reykjavík Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að einstaklingur væri að meðhöndla skammbyssu á almannafæri í hverfi 108. Einnig bárust myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum sem staðfestu þetta. Lögreglan fór á staðinn með talsverðan viðbúnað en þá var byssumaðurinn farinn af vettvangi. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri, segir manninn hafa verið ungan að aldri og með fleiri ungmennum. Hans var leitað í nótt en fannst ekki. „Það er verið að skoða öryggisupptökur og reyna að bera kennsl á þeim sem þar eru. Hafa upp á þeim og yfirheyra,“ segir Guðbrandur. Það sé ekki hægt að staðfesta út frá upptökunum hvort um hafi verið að ræða leikfangabyssu eða skotvopn, en lögregla telur þó að um alvöru vopn hafi verið að ræða. „Það var eins og um fíflagang væri að ræða. Hann var að miða á aðra í hópnum,“ segir Guðbrandur. En þið teljið ykkur þekkja einhverja í hópnum? „Við teljum okkur bera kennsl á einhverja sem við þurfum að skoða og staðfesta.“ Hefur byssan fundist? „Nei, ekkert fundist.“
Reykjavík Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira