Guðmundur hefur trú á Slóveníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2025 18:14 Guðmundur þungt hugsi er hann var þjálfari Íslands. Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fredericia í Danmörku og fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur trú á að Slóvenía geri Íslandi greiða í kvöld þegar liðin mætast á HM karla í handbolta. Eftir sigurinn á Argentínu fyrr í dag þarf Ísland að bíða eftir að leik Króatíu og Slóveníu ljúki til að sjá hvort sæti í 8-liða úrslitum HM bíði eður ei. Strákarnir okkar virðast ekki hafa mikla trú á Slóveníu en það hefur Guðmundur. Guðmundur ræddi við danska miðilinn TV2. Þar sagðist hann hafa trú á Slóveníu þar sem Króatía hefði ekki spilað frábærlega í öllum leikjum sínum á mótinu. „Að mínu mati spiluðu þeir ekki það vel í síðari hálfleik gegn Íslandi. Þeir voru átta mörkum yfir en síðari hálfleikur var ekki sá besti. Þá voru þeir slakir gegn Egyptalandi.“ Guðmundur segir að Slóvenar eigi sinn besta leik geti þeir vel náð í eitt stig eða tvö. Svo má ekki að gleyma um er að ræða uppgjör tveggja nágrannaþjóða en það skiptir miklu máli í leik sem þessum sagði landsliðsþjálfarinn fyrrverandi einnig í viðtali sínu við TV2. Leikur Króatíu og Slóveníu hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Eftir sigurinn á Argentínu fyrr í dag þarf Ísland að bíða eftir að leik Króatíu og Slóveníu ljúki til að sjá hvort sæti í 8-liða úrslitum HM bíði eður ei. Strákarnir okkar virðast ekki hafa mikla trú á Slóveníu en það hefur Guðmundur. Guðmundur ræddi við danska miðilinn TV2. Þar sagðist hann hafa trú á Slóveníu þar sem Króatía hefði ekki spilað frábærlega í öllum leikjum sínum á mótinu. „Að mínu mati spiluðu þeir ekki það vel í síðari hálfleik gegn Íslandi. Þeir voru átta mörkum yfir en síðari hálfleikur var ekki sá besti. Þá voru þeir slakir gegn Egyptalandi.“ Guðmundur segir að Slóvenar eigi sinn besta leik geti þeir vel náð í eitt stig eða tvö. Svo má ekki að gleyma um er að ræða uppgjör tveggja nágrannaþjóða en það skiptir miklu máli í leik sem þessum sagði landsliðsþjálfarinn fyrrverandi einnig í viðtali sínu við TV2. Leikur Króatíu og Slóveníu hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira