Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Fram kemur að staðan verði metin í fyrramálið með opnun í huga.
Vegfarendur sem þurfi að fara vegina eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum um veður og færð á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is.