Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. janúar 2025 17:00 Sigrún Kjartansdóttir hvetur fólk til þess að teygja. Sigrún Kjartansdóttir jóga- og bandvefslosunarkennari segir að langflestum hætti til þess að teygja ekki nóg eða alls ekkert eftir æfingar. Hún segir að það hafi gríðarleg áhrif á vellíðan. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“ Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“
Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Sjá meira