Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2025 10:05 Húsið er óneitanlega glæsilegt, hvað þá undir slíkum himni. Árborgir fasteignasala Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala
Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41