Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 15:04 Mathias Gidsel hefur verið frábær með Dönum á HM en hér fagnar hann með liðsfélaga sínum Lukasi Jörgensen. Getty/Soeren Stache Mathias Gidsel er núverandi besti handboltamaður heims og á góðri leið með að bæta við fleiri viðurkenningum eftir frábæra framgöngu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Danir eru komnir í undanúrslit á HM þar sem þeir mæta Portúgölum í kvöld. Gidsel er markahæsti maður mótsins með 55 mörk í sjö leikjum. Margir eru hissa á hversu öflugir Portúgalar eru orðnir í handboltanum en Gidsel telur að þeir séu komnir til að vera í hópi bestu landsliða heims. „Þeir geta gert marga hluti vel og spila með miklu sjálfstrausti og sköpunargleði. Costa bræðurnir fara fyrir liðinu en þeir eru líka með marga hæfileikaríka leikmenn. Nú eru þeir líka að komast á þann aldur að þeir eru komnir með smá reynslu líka,“ sagði Gidsel við danska ríkisútvarpið. „Þetta er lið sem við getum farið að venjast að sjá berjast um sæti meðal bestu liða í heimi í mörg, mörg ár til viðbótar. Næstum allir þeirra eru á aldrinum 22 til 23 ára. Þeir eru komnir til að vera,“ sagði Gidsel. „Þetta verður mjög erfiður undanúrslitaleikur á móti liði sem hefur engu að tapa og er að spila um verðlaun í fyrsta sinn,“ sagði Gidsel. Portúgal vann eins marks sigur á Þýskalandi, 31-30, í framlengdum leik í átta liða úrslitunum en Danir unnu tólf marka sigur á Brasilíu, 33-21, í sínum leik í átta liða úrslitum. Portúgal og Brasilía voru saman í riðli og Portúgalar unnu leik liðanna með fjórum mörkum, 30-26. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Danir eru komnir í undanúrslit á HM þar sem þeir mæta Portúgölum í kvöld. Gidsel er markahæsti maður mótsins með 55 mörk í sjö leikjum. Margir eru hissa á hversu öflugir Portúgalar eru orðnir í handboltanum en Gidsel telur að þeir séu komnir til að vera í hópi bestu landsliða heims. „Þeir geta gert marga hluti vel og spila með miklu sjálfstrausti og sköpunargleði. Costa bræðurnir fara fyrir liðinu en þeir eru líka með marga hæfileikaríka leikmenn. Nú eru þeir líka að komast á þann aldur að þeir eru komnir með smá reynslu líka,“ sagði Gidsel við danska ríkisútvarpið. „Þetta er lið sem við getum farið að venjast að sjá berjast um sæti meðal bestu liða í heimi í mörg, mörg ár til viðbótar. Næstum allir þeirra eru á aldrinum 22 til 23 ára. Þeir eru komnir til að vera,“ sagði Gidsel. „Þetta verður mjög erfiður undanúrslitaleikur á móti liði sem hefur engu að tapa og er að spila um verðlaun í fyrsta sinn,“ sagði Gidsel. Portúgal vann eins marks sigur á Þýskalandi, 31-30, í framlengdum leik í átta liða úrslitunum en Danir unnu tólf marka sigur á Brasilíu, 33-21, í sínum leik í átta liða úrslitum. Portúgal og Brasilía voru saman í riðli og Portúgalar unnu leik liðanna með fjórum mörkum, 30-26.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Sjá meira