Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 15:31 Mathias Gidsel hefur verið frábær með danska landsliðinu á leið þeirra í úrslitaleik HM. Getty/Mateusz Slodkowski Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag. Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a> HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a>
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira