Martínez með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 18:30 Martínez liggur eftir í leiknum gegn Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg. Alex Dodd/Getty Images Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili meira á þessu ári. Martínez varð fyrir meiðslum í 2-0 tapi Man United á heimavelli gegn Crystal Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg en Martínez bað samstundis um skiptingu og hélt um hné sitt. Hann var í kjölfarið borinn af velli. Eftir leik sagði Rúben Amorim, þjálfari liðsins, að um væri að ræða alvarleg meiðsli. Nú greinir The Sun, ásamt fleiri miðlum, frá því að Martínez hafi slitið krossband í hné. Hinn 27 ára gamli Martínez fylgdi Erik ten Hag til Manchester frá Ajax. Eftir erfiða byrjun sýndi Martínez sínar bestu hlíðar á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Undir lok leiktíðar varð hann hins vegar fyrir meiðslum á rist sem eltu hann inn í aðra leiktíð sína hjá félaginu. Eftir nokkra leiki meiddist hann aftur á fæti þar sem hann hafði farið alltof snemma af stað eftir meiðslin á fyrstu leiktíð sinni í Manchester. Hann var frá keppni þangað til í janúar á síðasta ári þegar hann sneri til baka en náði aðeins þremur leikjum áður en hann meiddist illa á hné. Hann var meiddur þangað til í lok mars þegar hann kom inn af bekknum gegn Brentford. Það gaman entist þó stutt þar sem Martínez varð fyrir meiðslum á kálfa í leiknum og var frá keppni allt þangað til undir loka tímabils. Hann náði síðustu deildarleikjum liðsins sem og þegar það vann Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Martínez hefur verið mikilvægur í annars slöku liði Man United það sem af er leiktíð. Þá hafði hann fundið markaskóna sína og verður erfitt fyrir Amorim að fylla skarð hans í öftustu línu, bæði er kemur að varnarleik sem og uppspili. Martínez hefur spilað 91 leik fyrir Manchester United til þessa. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Martínez varð fyrir meiðslum í 2-0 tapi Man United á heimavelli gegn Crystal Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg en Martínez bað samstundis um skiptingu og hélt um hné sitt. Hann var í kjölfarið borinn af velli. Eftir leik sagði Rúben Amorim, þjálfari liðsins, að um væri að ræða alvarleg meiðsli. Nú greinir The Sun, ásamt fleiri miðlum, frá því að Martínez hafi slitið krossband í hné. Hinn 27 ára gamli Martínez fylgdi Erik ten Hag til Manchester frá Ajax. Eftir erfiða byrjun sýndi Martínez sínar bestu hlíðar á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Undir lok leiktíðar varð hann hins vegar fyrir meiðslum á rist sem eltu hann inn í aðra leiktíð sína hjá félaginu. Eftir nokkra leiki meiddist hann aftur á fæti þar sem hann hafði farið alltof snemma af stað eftir meiðslin á fyrstu leiktíð sinni í Manchester. Hann var frá keppni þangað til í janúar á síðasta ári þegar hann sneri til baka en náði aðeins þremur leikjum áður en hann meiddist illa á hné. Hann var meiddur þangað til í lok mars þegar hann kom inn af bekknum gegn Brentford. Það gaman entist þó stutt þar sem Martínez varð fyrir meiðslum á kálfa í leiknum og var frá keppni allt þangað til undir loka tímabils. Hann náði síðustu deildarleikjum liðsins sem og þegar það vann Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Martínez hefur verið mikilvægur í annars slöku liði Man United það sem af er leiktíð. Þá hafði hann fundið markaskóna sína og verður erfitt fyrir Amorim að fylla skarð hans í öftustu línu, bæði er kemur að varnarleik sem og uppspili. Martínez hefur spilað 91 leik fyrir Manchester United til þessa.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn