Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. febrúar 2025 15:58 Jóhannes Haukur lætur kafteininn finna fyrir því. Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fer mikinn í nýjustu stiklunni úr Marvel ofurhetjumyndinni Captain America: Brave New World. Þar er persóna hans í slagsmálum við engan annan en aðalsögupersónu og hetju myndarinnar, Kaptein Ameríku sem leikinn er af Anthony Mackie. Kvikmyndin er frumsýnd hér á landi þann 13. febrúar næstkomandi. Með helstu hlutverk fara Harrison Ford, áðurnefndur Anthony Mackie, Liv Tyler og Giancarlo Esposito. Þar er fálkanum svokallaða fylgt eftir í nýju hlutverki hans sem Kapteinn Ameríka, en hann fetar þar í fótspor Steve Rogers sem hefur lagt skjöldinn á hilluna. Samkvæmt gagnagrunni IMDB leikur Jóhannes Haukur persónuna Copperhead í myndinni. Um er að ræða illmenni en í stiklunni má sjá hann gera sitt allra besta til þess að taka í lurginn á hinum nýja Kafteini Ameríku. Þá spyr hann kafteininn meðal annars hvort hann þurfi andartak til þess að jafna sig, þar sem hann liggur á jörðinni eftir barsmíðarnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin er frumsýnd hér á landi þann 13. febrúar næstkomandi. Með helstu hlutverk fara Harrison Ford, áðurnefndur Anthony Mackie, Liv Tyler og Giancarlo Esposito. Þar er fálkanum svokallaða fylgt eftir í nýju hlutverki hans sem Kapteinn Ameríka, en hann fetar þar í fótspor Steve Rogers sem hefur lagt skjöldinn á hilluna. Samkvæmt gagnagrunni IMDB leikur Jóhannes Haukur persónuna Copperhead í myndinni. Um er að ræða illmenni en í stiklunni má sjá hann gera sitt allra besta til þess að taka í lurginn á hinum nýja Kafteini Ameríku. Þá spyr hann kafteininn meðal annars hvort hann þurfi andartak til þess að jafna sig, þar sem hann liggur á jörðinni eftir barsmíðarnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira